Listen

Description

Sl. ár hef ég verið mikið að skoða og læra um það hvernig ég get enduruppgötvað sjálfa mig, læra leiðir og aðferðir því þetta er eitthvað sem ég hef mikinn áhuga á. Í þættinum skoðum við hvernig við getum farið í að umbreyta okkur, enduruppgötva sjálfar okkur á miðjum aldri og finna leiðir til að sigla um þennan spennandi áfanga lífs okkar.  

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: