Listen

Description

Hugur þinn skilur eingöngu tvennt; myndirnar sem þú geymir í huga þér og orðin sem þú talar. Hugur þinn vinnur stöðugt að því að gera hugsanir þínar að veruleika. Í þættinum ætlum við að læra og skilja þessa hugarheima tvo og hvernig við nýtum þá svo okkur líði betur.

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: