Listen

Description

Mér finnst nauðsynlegt að leyfa mér lúxus í lífi mínu. Lúxus er ákveðið viðhorf til lífsins og þarf alls ekki að þýða það sama og mikil eyðsla. Lúxus snýst um að draga fram það fallega í umhverfinu eða gera það sem þú nýtur að gera. Minn lúxus birtist á ýmsan hátt og ég ætla að deila því með þér í þættinum.

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: