Listen

Description

Hvert er viðhorf þitt gagnvart því að eldast? Í þættinum ætlum við að ræða þetta, ég segi þér frá viðhorfi mínu til sjálfrar mín og hvernig ég neita að láta eins og aldur sé afsökun til þess að gefast upp. Við förum yfir mataræði sem hefur andöldrunaráhrif og flottar konur sem fagna aldrinum.

NÁNARI UPPLÝSINGAR: