Listen

Description

Rannsóknir benda til að stór hluti allra heimsókna á spítala séu tengt stress tengdum lífsstílssjúkdómum. Því er virkilega mikilvægt að minnka stress í lífi okkar og í þættinum deili ég með þér ráðum til þess að temja þér hugleiðslu, slökun og bættan svefn.

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: