Listen

Description

Allar höfum við gott af svolítilli rómantík í lífið okkar. Oft á tíðum veitum við þessu ekki svo mikið fyrir okkur og bíðum eftir að einhver annar komi með rómantík inní lífið okkar. Það er samt alltaf þannig að það er best að við vinnum í því sjálfar að uppfylla þarfir okkar og þá er það bónus þegar einhver annar gerir það.

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: