Listen

Description

Eitt af því sem er okkur mjög tamt og við höfum vanið okkur á er að kenna öðrum og öðru um allt í lífinu sem við erum ósáttar við. Við tökum ekki ábyrgð og skellum skuldinni á aðra. Það er verndandi á ákveðinn hátt, frýjar okkur ábyrgð og við þurfum ekki að gera eitthvað sem væri erfitt. En þetta er ekki vænlegt til árangurs og í þættinum förum við yfir hvernig þú getur tekið stjórnina.

NÁNARI UPPLÝSINGAR: