Listen

Description

Fegurð í allri sinni mynd er mikilvæg. Fegurð er ekki aðeins líkamleg, þó það sé vissulega ein tegund fegurðar, heldur er fegurð allskonar. Hvað finnst þér um fegurð þína?. Þú getur valið að fagna því sem er einstakt, aðlaðandi og sérstakt við þig. Og eftir því sem þér finnst þú vera fallegri, því betur kemurðu fram við sjálfa þig.

NÁNARI UPPLÝSINGAR: