Listen

Description

Það er mjög algengt að við förum í gegnum lífið án þess að bera ábyrgð á okkar eigin lífi. Við förum í gegnum daginn á sjálfstýringu og bregðumst við því sem kemur til okkar. Við erum eins og lauf í vindi og erum upp á náð og miskunn annarra komnar. Við vonum að ekkert slæmt gerist og ef það gerist kennum við einhverju eða einhverjum um það. Það getur verið krefjandi að horfast í augu við að þetta sé það sem við erum að gera en það er vel þess virði. 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: