Listen

Description

Sjálfsmyndarserían þáttur 3 af 4. 
Hvað kemur upp hjá þér þegar þú heyrir um þokkafullt þyngdartap? Margar okkar hafa litið á vegferðina að þyngdartapi sem endalausa baráttu þar sem við eltumst við tölu á vigtinni með því að harka okkur í gegnum boð og bönn í ákveðinn tíma en hvert hefur það komið okkur?

→ Sjálfsmyndarserían eru 4 þættir sem koma út vikulega hér í podcastinu. Má bjóða þér að aðgang að þeim öllum strax svo þú getir hámhlustað?  Smelltu þá hér og þú færð leyniaðgang!

NÁNARI UPPLÝSINGAR: