Listen

Description

Ég hef verið í sjálfsræktar heiminum á einn eða annan hátt í yfir þrjátíu ár og lært eitt og annað á þeim tíma mínum. Það var samt ekki fyrr en ég lærði lífsþjálfun sem ég skildi, ég fékk þennan kröftuga skilning á því hvernig við raunverulega gerum langvarandi breytingar. Það þarf að uppfæra hugarfarið og breyta því hvernig við hugsum. Þú lærir það í þessum þætti.

 

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: