Listen

Description

Þáttur dagsins er upptaka af vikulegum þáttum mínum „Linda Live" á Instagram. Hér ræði ég við þig um leiðina í átt að markmiðum þínum, hvernig við tæklum mistök, sleppum tökunum og lærum að treysta ferlinu.

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: