Listen

Description

Það er mikilvægt að sýna sjálfum sér væntumþykju og það gerir maður meðal annars með því að hlúa að andlegri og líkamlegri heilsu og vera skuldbundinn ákvörðunum sínum. Með árunum hef ég komið mér upp heilsurútínu sem ég deili með þér í þættinum.

 

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: