Listen

Description

„Mig langaði að uppfæra sjálfsmyndina og finna sjálfa mig. Eftir makamissi breytist ótrúlega margt. Ég þurfti að finna sjálfa mig upp á nýtt og hvað mig langaði að gera í lífinu", segir Regína Sigurgeirsdóttir en hún er í viðtali við Lindu í þessum þætti.

Hægt er að horfa á þáttinn með því að smella hér

 

ÞAÐ STYTTIST Í AÐ VIÐ OPNUM!-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé (LMLP) er nú lokaður en við opnum innan skamms! Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar við opnum.
→ Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: