Listen

Description

Hræðistu að standa ekki undir væntingum og að verða dæmd? Loddaralíðan er nokkuð sem margir upplifa og í þessum þætti ætla lífsþjálfarnir Linda og Dögg úr LMLP prógramminu að ræða þetta merkilega fyrirbæri.

 

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn í LMLP prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: