Listen

Description

Í þætti dagsins ræðir Linda við ykkur hvernig hún hefur sjálf komið sér á þann stað í sínu lífi að upplifa sem óstöðvandi. Hún deilir persónulegum sögum, frá öryggisleysi í að margfalda sjálfsöryggi sitt ásamt því hvernig hún hefur náð árangri faglega og persónulega.


Þetta er fyrri þáttur af tveimur.

 

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn fyrir LMLP Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: