Í þætti dagsins ræðir Linda við ykkur hvernig hún hefur sjálf komið sér á þann stað í sínu lífi að upplifa sem óstöðvandi. Hún deilir persónulegum sögum, frá öryggisleysi í að margfalda sjálfsöryggi sitt ásamt því hvernig hún hefur náð árangri faglega og persónulega.
Þetta er fyrri þáttur af tveimur.
LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn fyrir LMLP Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
- L Í F S Þ J Á L F A S K Ó L I N N Viltu verða lífsþjálfi? Smelltu hér fyrir upplýsingar.
- 28 daga Heilsuaáskorun
Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! - Lífsspilin
Dragðu spil daglega og hannaðu draumalífið þitt meðvitað með Lífsspilunum. - HBOM (Hættu að borða of mikið).
Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið. - 7 daga áætlun að vellíðan
Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl. - Magasínið með Lindu Pé
Ókeypis áskrift! Í vikulega rafræna magasíninu mínu ætla ég að fjalla um hvernig ÞÚ getur lifað draumalífinu þínu.
Efnistök eru meðal annars; Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. Magasínið með Lindu Pé á netfangið þitt, alla sunnudaga.
Smelltu hér til að skrá þig í ókeypis áskrift. - Heimasíða Lindu
Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista. - Prógrammið með Lindu Pé
LOKAÐ er fyrir skráningar. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Skrá mig á BIÐLISTA - Instagram
Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum. - I-tunes meðmæli
Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!