Listen

Description

Þegar hópur kvenna kemur saman til þess að gera spennandi sjálfsvinnu eins og á ráðstefnunni Framúrskarandi konan sem haldin var fyrr í sumar á Tenerife, þá gerist margt. Ferðin sló í gegn, fór fram úr okkar björtustu vonum og orkan engu lík. Lífsþjálfar LMLP Prógrammsins ræða hér um ferðina, konurnar, sjálfsvinnuna og orkuna.

 

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn fyrir LMLP Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: