Listen

Description

Í þessum þætti ræði ég sambandið mitt við kærastann minn sem er bæði frá öðrum menningarheimi og yngri en ég, og hvernig við höfum unnið með ólíkar skoðanir og bakgrunn. Ég tala um áskoranirnar sem fylgja aldurs- og menningarmun í samböndum, aldursfordóma samfélagsins og hvernig fjölmiðlar hafa lagt áherslu á aldursmuninn okkar. Einnig fjalla ég um áskorunina „dæma minna, elska meira" sem ég setti af stað í LMLP og mikilvægi þess að styrkja félagslega heilsu.

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn fyrir LMLP Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: