Listen

Description

Í þættinum fjalla ég um hugtakið innsæi sem leiðarljós í ákvarðanatöku og deili eigin reynslu af því að treysta á innsæið í krefjandi aðstæðum. Ég útskýri hvernig innsæið getur verið öflugt tól til að taka ákvarðanir, jafnvel þegar rökhugsun bendir í aðra átt. Ennfremur veiti ég hagnýt ráð um hvernig við getum styrkt tengsl okkar við innsæið og notað það til að leiða okkur í gegnum áskoranir og daglegt líf.

 

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn fyrir LMLP Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: