Listen

Description

Í þessum þætti fjalla ég um tímabil nýrra tækifæra og vaxtar, þar sem ég deili spennandi viðburðum og gleðistundum með konunum í LMLP prógramminu og nemendum mínum í Lífsþjálfaskólanum. Ég ræði einnig mikilvægi þess að sækja sér þekkingu, vinna með áskoranir í fyrirtækjarekstri, og drifkraftinn minn að baki valdeflingu kvenna.

 

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn fyrir LMLP Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: