Listen

Description

Í þessum þætti deili ég persónulegum hugleiðingum um nýjan kafla í lífi mínu sem „empty nester" eftir að dóttir mín fór út í nám, ásamt sorginni yfir því að missa hundinn minn Stjörnu. Ég tala um hvernig þessar krossgötur hafa vakið mig til umhugsunar um glænýjan kafla lífsins. Þátturinn fjallar líka um mikilvægi þess að endurskapa sjálfan sig reglulega og nýta breytingar sem tækifæri til persónulegs vaxtar og þroska.


LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn fyrir LMLP Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: