Listen

Description

Þátturinn fjallar um mikilvægi þess að velja fólk í innsta hringnum sem lyftir þér upp og hvetur þig. Með því að umkringja þig sigurvegurum færðu innblástur, trú á eigin getu og styrk til að ná markmiðum þínum.

 

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn fyrir LMLP Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: