Listen

Description

Í þessum þætti ræði ég þrjú sannindi sem hafa mótað mig á þessu ári; frelsið við að breyta um stefnu, kraftinn í að vera eigin leiðtogi, mikilvægi þess að setja mörk og sleppa í leiðinni tökunum á því hvað öðrum finnst.

 

LMLP PRÓGRAMMIÐ - OPNUM FYRIR SKRÁNINGAR Á NÝJU ÁRI!
Aðgangsglugginn fyrir LMLP Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og þú verður látin vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: