Listen

Description

Við skoðum hvernig við getum sameinað gamlar hefðir og nýjar hugmyndir til að skapa jól sem endurspegla það sem okkur þykir mikilvægt í dag. Með því að endurmeta venjur og leggja áherslu á gleði og ró getum við minnkað stress og notið hátíðarinnar af einlægni- og á okkar forsendum.

 

LMLP PRÓGRAMMIÐ - OPNUM FYRIR SKRÁNINGAR Á NÝJU ÁRI!
Aðgangsglugginn fyrir LMLP Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og þú verður látin vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

Fylgdu mér á Instagram-komdu og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum, smelltu hér.

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: