Listen

Description

Sjálfsrækt er ekki munaður, heldur nauðsyn fyrir andlega og líkamlega heilsu. Þegar við hugsum vel um okkur sjálfar, hefur það áhrif á allt líf okkar – við verðum sterkari, þrautseigari og eigum meira til að gefa þeim sem standa okkur næst. Að rækta sjálfa sig er skuldbinding við eigin vöxt og hamingju.

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn fyrir LMLP prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: