Listen

Description

Í þessum þætti ræðum við hvernig sjálfsmyndin mótar fjármálin og hvernig þú getur breytt hugsunarhætti til að styrkja fjárhagsstöðu þína. Þú færð hagnýt ráð og kennslu til að tileinka þér nýjar hugsanir um þig og peninga – hugsanir sem styðja fjárhagsleg markmið þín og hjálpa þér að bæta fjármálin þín. Þessi þáttur er upptaka af vinnustofu í LMLP prógramminu.

 

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn fyrir LMLP prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: