Listen

Description

Linda deilir því hvernig hún ákvað að veðja á sjálfa sig og stofna Lífsþjálfaskólann – stórt og djarft skref sem opnaði nýjar dyr í lífi hennar. Í kjölfarið fylgdi hópur hugrakkra kvenna fordæminu, veðjuðu á sjálfar sig og stigu inn í nýjan kafla lífsins. Þær umbreyttu ekki aðeins eigin lífi, heldur líka framtíð þeirra sem þær munu leiða. Þetta er þáttur um hugrekki, áhrif – og hvernig það að veita sjálfri sér brautargengi getur orðið fyrsta skrefið í að gera slíkt hið sama fyrir aðra.

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn fyrir LMLP prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: