Listen

Description

Aukaþáttur!

Nú þegar árið er hálfnað er fullkominn tími til að taka stöðuna á markmiðunum sem þú settir þér í upphafi árs og fínstilla þau.

Ef þú byrjaðir árið með skýra sýn og markmið — en finnur að fókusinn hefur dvínað — þá er þessi masterclass fyrir þig.

Þér er boðið á masterclass: Fínstilling á miðju ári á sunnudaginn kemur 29. júní.

SMELLTU HÉR fyrir nánari upplýsingar og skrá þig, ókeypis!

 

Masterclass: Fínstilling á miðju ári