Listen

Description

Í lok árs finnst mér við hæfi að líta um öxl og rifja upp það fjölbreytta efni sem við höfum tekið fyrir hér í podcastinu á líðandi ári.
Í þættinum finnur þú brot af því besta úr samtölum, kennslu og lífsþjálfunarþáttum – sambland af innblæstri, hugtökum og hugleiðingum sem minna okkur á hversu mikið getur breyst á einu ári.


Podcastið fer nú í jólafrí og þetta er því seinasti þáttur ársins. Takk fyrir samfylgdina á líðandi ári.

Njóttu þess að hlusta á brot af því besta úr þáttunum árið 2025.