Listen

Description

Margar okkar kannast líklegast við það að langa að grennast en finnast aldrei vera rétti tíminn í það. Við vitum að það verður erfitt og mikil vinna og teljum okkur trú um að nú sé einfaldlega ekki rétti tíminn. Í þessum þætti ætla ég að fjalla um af hverju þetta gerist og hvernig best er að takast á við þetta.
NÁNARI UPPLÝSINGAR: