Listen

Description

Það er við hæfi að tala um sykur eftir sykurát heillar þjóðar um páskana en sykur er eitt af aðgengilegustu og mögulega skaðlegustu matvælum sem til eru og hann leynist víða. Mikil sykurneysla getur aukið hættuna á ýmsum sjúkdómum og haft neikvæð áhrif á margt fleira sem þú lærir um í þessum þætti. Þú færð ennfremur 5 ráð til þess að minnka sykurát. Þáttur stútfullur af ráðum svo þú getir minnkað sykurát.

NÁNARI UPPLÝSINGAR:
  • 28 daga Heilsuaáskorun
    Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! 
  • 7 daga áætlun að vellíðan
    Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.
  • Einknámskeið: „Niður um 4 kg. í mai"

    Lífsþjálfun + mataræði. Þú munt fara niður um 4 kg. Linda verður einka-lífsþjálfinn þinn og þú lærir nýja aðferð til að losa þig við aukakílóin, til langframa. Láttu þig hlakka til að vera 4 kg. léttari í lok mai! EInkatímar með Lindu og eftirfylgni allan mánuðinn. Vertu snögg að panta því aðeins örfáar komast að á einkanámskeið. Smelltu hér


  • Heimasíða Lindu 
    Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista.
  • LMLP 
    Hér færðu Lindu sem lífsþjálfa þinn. Vikulegir fundir, þú losar þig við aukakílóin, byggir upp sjálfsmyndina, færð aukið sjálfstraust og trú á þig sjálfa-og þú ferð að lifa draumalífin þínu. Skráðu þig í prógrammið Lífið með Lindu Pé.