Listen

Description

Veistu hvað velgengnisskömmm er? Við höldum áfram að ræða velgengni út frá hinum ýmsu sjónarhornum, nú í þriðja og síðasta þætti velgengnisseríunnar. Mér finnst mikilvægt að við konur ræðum velgengni og skoðum opinskátt allar hliðar á velgengni. Gestur minn er Þórdís Jóna Jakobsdóttir ráðgjafi. Þórdís er opinská og ræðir þetta út frá sinni eigin reynslu og vinnu sinni í prógramminu LMLP.

NÁNARI UPPLÝSINGAR:
  • 28 daga Heilsuaáskorun
    Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! 
  • 7 daga áætlun að vellíðan
    Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.
  • Heimasíða Lindu 
    Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista.
  • LMLP 
    Hér færðu Lindu sem lífsþjálfa þinn. Vikulegir fundir, þú losar þig við aukakílóin, byggir upp sjálfsmyndina, færð aukið sjálfstraust og trú á þig sjálfa-og þú ferð að lifa draumalífin þínu. Skráðu þig í prógrammið Lífið með Lindu Pé.