Listen

Description

Hvað finnst þér um að upplifa neikvæðar tilfinningar? Veitirðu þeim viðnám eða forðastu þær?

Í þessum þætti ætlum við að fara yfir hvernig við getum brugðist við þegar neikvæðar tilfinningar byrja að ná tökum á líkamanum.

Það sem við þurfum að átta okkur á er að heilinn í okkur er upprunalega forritaður til að upplifa ótta í lífsbaráttunni en við höfum þróast í gegnum tíðina og nú á dögum er ótti okkar að mestu leyti órökréttur og jafnvel óþarfur.

Við getum sigrast á ótta með því að taka þá ákvörðun að trúa ekki hugsunum sem valda honum. Í staðinn getum við reynt að skilja og leita uppruna hugsananna og finna hugsanamynstrið sem er þess valdandi að við erum óttaslegin, kvíðin og stressuð. Svo breytum við því.

Smáforrit sem ég nota frá Dr. Deepak Chopra fyrir hugleiðslu.


NÁNARI UPPLÝSINGAR:

  • 28 daga Heilsuaáskorun
    Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! 
  • 7 daga áætlun að vellíðan
    Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.
  • Heimasíða Lindu 
    Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista.
  • LMLP 
    Hér færðu Lindu sem lífsþjálfa þinn. Vikulegir fundir, þú losar þig við aukakílóin, byggir upp sjálfsmyndina, færð aukið sjálfstraust og trú á þig sjálfa-og þú ferð að lifa draumalífin þínu. Skráðu þig í prógrammið Lífið með Lindu Pé.