Listen

Description

Alls fengu 67 verkefni styrk úr Uppbyggingarsjóði Austurlands þegar úthlutað var úr sjóðnum þann 5. desember 2023. Við vorum á staðnum, fræddumst aðeins um sjóðinn og tókum nokkra styrkþega spjalli. Viðmælendur eru Unnar Geir Unnarsson, formaður úthlutunarnefndar, Sóley Þrastardóttir hjá Sinfóníuhljómsveit Austurlands, Auður Vala Gunnarsdóttir og Ann-Marie Schlutz hjá Austfirskum krásum, Jón Svansson hákarlaverkandi á... Read more »