Listen

Description

Í þættinum er rætt við Bjarka Jónsson hjá Skógarafurðum ehf. en fyrirtækið sérhæfir sig í skógarafurðum úr eigin skógi og framleiðir t.d. pallaefni, parket og flettivið. Fyrirtækið fékk myndarlegan styrk úr Uppbyggingarsjóði Austurlands þegar úthlutað var í desember og í þættinum rekur Bjarki sögu Skógarafurða, segir frá rekstrinum, helstu áskorunum og framtíðarsýninni. Umsjón hefur Jón... Read more »