Í þættinum förum við á Stöðvarfjörð og spjöllum við Silju Lind Þrastardóttur. Hún fer fyrir verkefninu Fræ – Sköpunareldhúsi sem fékk nýverið myndarlegan styrk úr Uppbyggingarsjóði Austurlands. Þetta verkefni á rætur í byggðaþróunarverkefninu Sterkur Stöðvarfjörður en það snýst um að byggja upp svokallað samfélagseldhús á Stöðvarfirði. Þarna eiga allir matgæðingar að geta komið og gert... Read more »