Í síðustu viku hlaut sýningin „Hollvættur á heiði“ eftir Þór Túliníus Grímuverðlaunin sem barnasýning ársins. Verkið var unnið af leikhópnum Svipir í samstarfi við Sláturhúsið Menningarmiðstöð. Þetta eru mikil og stór tíðindi fyrir lista- og menningarlíf á Austurlandi og í þættinum er rætt við Ragnhildi Ásvaldsdóttur í Sláturhúsinu um þýðingu viðurkenningarinnar í litla og stóra... Read more »