Um þrjátíu manns mættu á opinn fund Eyglóar og Austurbrúar sem fram fór á Reyðarfirði 11. júní en á honum kynnti Stefán Gíslason hjá Environice niðurstöður greiningar á kolefnisspori Austurlands. Í þættinum er spjallað við Stefán um greininguna en ítarleg skýrsla verður birt á vef Eyglóar á næstu dögum. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson.