Listen

Description

Í þættinum er talað við Jóhann Ágúst Jóhannsson, forstöðumann Menningarstofu Fjarðabyggðar, um starfsemina, menningarhátíðina Innsævi, skapandi sumarstörf og listasmiðjur fyrir börn í Fjarðabyggð svo eitthvað sé nefnt. Umsjón hefur Jón Knútur Ásmundsson.