Listen

Description

Viðmælandi í þættinum er Björt Sigfinnsdóttir, ein af forsprökkum LungA-hátíðarinnar sem haldin var síðasta skipti – í bili vonandi! – dagana 15. til 21. júlí á Seyðisfirði. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson.