Viðmælandi í þættinum er Jódís Skúladóttir, sem situr í stjórn félagsins Hinsegin Austurland, en í dag, 8. ágúst, hefst Regnbogahátíðin árið 2024. Við ræddum við Jódísi um hátíðina, félagið og réttindabaráttu hinsegin fólks. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson.