Listen

Description

Í þessum þætti fjöllum við um Starfamessu Austurlands 2024 sem haldin verður í íþróttahúsinu á Egilsstöðum þann 19. september. Allar nánari upplýsingar um viðburðinn má finna á heimasíðu Austurbrúar, austurbru.is, en í þættinum er rætt við tvo Austfirðinga sem sinna ólíkum störfum. Þau segja frá sínum helstu daglegu verkefnum, hvað einkennir starfið, fyrir hvern/hverja hentar... Read more »