„Öruggara Austurland“ er heiti á þverfaglegum samráðsvettvangi á Austurlandi sem hefur það markmið að vinna sameiginlega gegn ofbeldi og öðrum afbrotum með markmiðum og aðgerðum sem byggðar eru á svæðisbundnum aðstæðum á Austurlandi. Mánudaginn 14. október var haldinn fjölmennur fundur á Reyðarfirði þar sem hagaðilar verkefnisins fóru yfir stöðuna og ræddu næstu skref. Í þættinum... Read more »