Í þessum þætti er til umfjöllunar ljósleiðaravæðing í sveitarfélaginu Fjarðabyggð en þann 28. október var undirritaður samningur á milli Fjarðabyggðar og Mílu um viðamikla framkvæmd sveitarfélagsins í að ljúka ljósleiðaravæðingu heimila og fyrirtækja allra byggðakjarna næstu tvö árin. Þetta eru stór tímamót fyrir sveitafélagið og búið að vera mikið kappsmál hjá íbúum að kalla eftir... Read more »