Landsins gæði – austfirsk hráefni er þema Matarmóts Austurlands sem fram fer þann 9. nóvember í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Á Matarmótinu kynna austfirskir matvælaframleiðendur vörur sínar og bjóða gestum og gangandi að bragða á, allt frá sælgæti og sultum til þurrkaðs ærkjöts og annars lostætis. Viðmælandi í þættinum er Sigrún Sól Agnarsdóttir. Hún er búsett... Read more »