Listen

Description

Matarmót Austurlands 2024 var haldið í Sláturhúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 9. nóvember. Í þættinum mætum við á staðinn og ræðum við skipuleggjendur, austfirska framleiðendur, landsliðskokka og gesti. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson.