Í þættinum er rætt við Davíð Samúelsson sem kennir íslensku fyrir útlendinga. Davíð er búsettur í Belgíu og kennir námskeiðin sín í fjarnámi. Í viðtalinu segir hann frá sinni nálgun á kennslu en hann leggur mikla áherslu á að námið sé persónulegt og praktískt. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson.