Í nýjasta þætti Austurlands hlaðvarps ræðum við Sóknaráætlun Austurlands 2025-2029 og hvað hún þýðir fyrir samfélagið okkar. Viðmælandi þáttarins er Urður Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú, sem leiddi vinnuna. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson.