Hvernig getum við nýtt náttúruna til að aðlagast loftslagsbreytingum? Í nýjasta þætti Austurland hlaðvarp fjöllum við um NATALIE, stórt Evrópuverkefni sem snýst um að þróa náttúrumiðaðar lausnir gegn afleiðingum loftslagsbreytinga. Verkefnið er hluti af Horizon Europe og Ísland tekur virkan þátt með Austurland sem tilvikssvæði. Viðmælandi þáttarins er Anna Berg Samúelsdóttir hjá Matís, sem stýrir... Read more »