Listen

Description

Í þessum þætti höldum við áfram að fjalla um Umhverfisráðstefnu Austurlands 2025. Ráðstefnan fer fram 5. júní í Sláturhúsinu á Egilsstöðum og fjallar um sjálfbæra framtíð í mannvirkjagerð, skipulagi og vistvænum lausnum með Austurland í forgrunni. Talað er við Helgu Jóhönnu Bjarnadóttur, sviðsstjóra samfélags hjá Eflu og fundarstjóra ráðstefnunnar, og Alexöndru Kjeld, umhverfisverkfræðing, sem verður... Read more »